Klikkuð menning á afmælishátíð

Ólöf Arnalds,, Einar Þór Jónsson, formaður Geðhjálpar, Guðni Th. Jóhannesson, …
Ólöf Arnalds,, Einar Þór Jónsson, formaður Geðhjálpar, Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, Elísabet Jökulsdóttir, listakona og Svanur Kristjánsson. mbl.is/Kristinn Magnússon

Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, ávarpaði afmælishátíð Geðhjálpar sem var formlega sett í dag í hátíðarsal Háskóla Íslands. Elísabet Jökulsdóttir listakona, Einar Þór Jónsson, formaður Geðhjálpar, og Svanur Kristjánsson tóku einnig til máls. Þá lék Ólöf Arnalds ljúfa tóna. 

Listahátíðin nefnist Klikkuð menn­ing og eru fjölbreyttir dagskrárliðir á hátíðinni. Lang­flest atriði á hátíðinni hafa ein­hverja teng­ingu við geðheilsu. Í viðtali við Hild­i Lofts­dótt­ur, verk­efna­stjóra lista­hátíðar­inn­ar, við Morgunblaðið kemur fram að all­ir lista­menn­irn­ir sem fram koma á hátíðinni eða sýna list sína þar eru á einn eða ann­an hátt tengd­ir umræðunni um geðheilsu. 

Dag­skrá Klikkaðrar menn­ing­ar er að finna á www.klikkud.is en frítt er inn á alla viðburði hátíðar­inn­ar.

Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands og Elísabet Jökulsdóttir.
Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands og Elísabet Jökulsdóttir. mbl.is/Kristinn Magnússon
Geðhjálp 40 ára, Ólöf Arnalds.
Geðhjálp 40 ára, Ólöf Arnalds. mbl.is/Kristinn Magnússon
Geðhjálp 40 ára. Listahátíðin Klikkuð menning.
Geðhjálp 40 ára. Listahátíðin Klikkuð menning. mbl.is/Kristinn Magnússon
Forseti Íslands og Elísabet Jökulsdóttir.
Forseti Íslands og Elísabet Jökulsdóttir. mbl.is/Kristinn Magnússon
Geðhjálp 40 ára. Svanur Kristjánsson.
Geðhjálp 40 ára. Svanur Kristjánsson. mbl.is/Kristinn Magnússon
Elísabet Jökulsdóttir listakona hélt tölu.
Elísabet Jökulsdóttir listakona hélt tölu. mbl.is/Kristinn Magnússon
mbl.is/Kristinn Magnússon
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert