Kunni bara að sjúga mat úr „skvísum“

Skvísur í búðarhillu.
Skvísur í búðarhillu. Ljósmynd/Wikipedia

Færst hefur í vöxt að dagforeldrar fái til sín börn sem eru óvön því að borða mat og kunni jafnvel ekki að tyggja hann.

Virðist þessi þróun tengjast auknum vinsældum svokallaðra „skvísa“, maukaðs barnamatar í pokum sem hægt er að sjúga.

Í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag segir formaður samtaka dagforeldra í Hafnarfirði stundum kalla þessa kynslóð barna „skvísukynslóðina“.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.890 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »