Loo segir klósettdeilur á misskilningi byggðar

Loo Eng Wah við hjólhýsi sem hann leigir út á …
Loo Eng Wah við hjólhýsi sem hann leigir út á Leyni. mbl.is/​Hari

„Við erum með öll leyfi, ég fylgi reglunum,“ segir malasíski ferðaþjónustubóndinn Loo Eng Wah um uppbyggingu ferðaþjónustu sinnar í Landsveit.

Í umfjöllun um starfsemi hans í Morgunblaðinu í dag segir hann að athugasemdir um tengingu hjólhýsa við fráveitu séu að einhverju leyti misskilningur.

„Heilbrigðiseftirlitið segir að þetta sé á gráu svæði. Stundum virðist manni bara eins og það sé skortur á almennri skynsemi. Við viljum augljóslega fá fleiri klósett á svæðið en vegna kvartana getum við það ekki.“

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert