Ekki verði þaggað niður í fagstéttum

Lagt er til að læknaráð og hjúkrunarráð verði lögð niður …
Lagt er til að læknaráð og hjúkrunarráð verði lögð niður en í staðinn komi ráð fagstétta heilbrigðisstarfsmanna, forstjóra til ráðgjafar. mbl.is/Golli

Læknar og hjúkrunarfræðingar gagnrýna tillögur um að leggja niður læknaráð og hjúkrunarráð á heilbrigðisstofnunum sem fram koma í frumvarpsdrögum heilbrigðisráðherra um heilbrigðisþjónustu.

Í stað þeirra eiga að koma fagráð fulltrúa allra fagstétta sem verði forstjóra til ráðuneytis. Gagnrýnt er í umsögnum að kveða eigi raddir læknaráðs og einstakra fagstétta niður.

Í fréttaskýringu um þessi mál í Morgunblaðinu í dag segir Læknaráð Landspítalans boðaðar breytingar á ýmsan hátt slæmar.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert