Maðurinn hefur gefið sig fram

mbl.is/Eggert

Maður, sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsti eftir sídegis, hefur gefið sig fram.

Lögreglan þakkar veitta aðstoð við að ná sambandi við hann.

mbl.is