Landlæknir óskar eftir skýringum

Kjartan Hreinn Njálsson, aðstoðarmaður landlæknis, segir embættið hafa áhyggjur af stöðu mála á Reykjalundi og að vel sé fylgst með framvindu mála.

„Á þessu stigi er ekkert sem bendir til þess að misbrestur sé á þjónustu. Að minnsta kosti höfum við ekki fengið neinar upplýsingar um slíkt en munum senda bréf á Reykjalund og óska skýringa á vissum atriðum,“ segir hann í umfjöllun um málefni Reykjalundar í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.890 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »