Borgarlína og leiðarkerfi kynnt

Undanfarið hefur Borgarlína og ný leiðarkerfi verið kynnt fyrir almenningi. Í dag voru starfsmenn Strætó og Borgarlínu í HÍ þar sem þeir tóku við ábendingum og ræddi við fólk um breytingarnar sem eru væntanlegar.

mbl.is var á staðnum og ræddi við Ragnheiði Einarsdóttur, samgöngusérfræðing hjá Strætó, og Hrafnkel Proppé, verkefnastjóra Borgarlínu.

Fólk getur komið með ábendingar um hvernig væntanlegar breytingar hafa …
Fólk getur komið með ábendingar um hvernig væntanlegar breytingar hafa áhrif á ferðavenjur þeirra. mbl.is/Skjáskot
mbl.is

Bloggað um fréttina