Borgarlína og leiðarkerfi kynnt

Undanfarið hefur Borgarlína og ný leiðarkerfi verið kynnt fyrir almenningi. Í dag voru starfsmenn Strætó og Borgarlínu í HÍ þar sem þeir tóku við ábendingum og ræddi við fólk um breytingarnar sem eru væntanlegar.

mbl.is var á staðnum og ræddi við Ragnheiði Einarsdóttur, samgöngusérfræðing hjá Strætó, og Hrafnkel Proppé, verkefnastjóra Borgarlínu.

Fólk getur komið með ábendingar um hvernig væntanlegar breytingar hafa ...
Fólk getur komið með ábendingar um hvernig væntanlegar breytingar hafa áhrif á ferðavenjur þeirra. mbl.is/Skjáskot
mbl.is

Bloggað um fréttina