Óskiljanlegt sinnuleysi stjórnvalda

Frá Egilsstaðaflugvelli.
Frá Egilsstaðaflugvelli. Ljósmynd/Sigurður Aðalsteinson

Smæð flughlaða og skortur á flugstæðum er meðal þess sem sagt er hamla hlutverki flugvallanna á Egilsstöðum og á Akureyri sem varaflugvalla fyrir millilandaflug.

Ingvar Tryggvason, flugstjóri og formaður öryggisnefndar FÍA, segir í samtali í  Morgunblaðinu í dag að brýnt viðhald á Egilsstaðaflugvelli hafi setið of lengi á hakanum, en malbikið þar sé orðið 26 ára gamalt.

Ingvar segir jafnframt að stjórnvöld hafi sýnt flugrekstri óskiljanlegt sinnuleysi og þau verði að fara að sýna í verki að þau láti sig flugöryggi almennt varða.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert