Hlíðaskóli sigurvegari Skrekks

Sigurvegararnir í kvöld.
Sigurvegararnir í kvöld. mbl.is/​Hari

Hlíðaskóli fagnaði sigri í Skrekki í Borgarleikhúsinu í kvöld. Þetta úrslitakvöld hæfileikahátíðar skóla- og frístundasviðs Reykjavíkur var sýnt í beinni útsendingu í Ríkissjónvarpinu.

Skólarnir sem tóku þátt voru Árbæjarskóli, Breiðholtsskóli, Hagaskóli, Háteigsskóli, Hlíðaskóli, Laugalækjarskóli, Réttarholtsskóli, Seljaskóli.

Hlíðaskóli fagnar sigri í kvöld.
Hlíðaskóli fagnar sigri í kvöld. mbl.is/​Hari
Frá úrslitakvöldinu.
Frá úrslitakvöldinu. mbl.is/​Hari
mbl.is/​Hari
mbl.is/​Hari
mbl.is