Míla býður 84 milljónir í ljósleiðara

Sveitastjóri er ánægður með að tvö tilboð hafi borist í ...
Sveitastjóri er ánægður með að tvö tilboð hafi borist í kerfið.

Tvö fyrirtæki bjóða í ljósleiðarakerfi Hvalfjarðarsveitar sem sveitarfélagið auglýsti til sölu. Míla ehf. býðst til að greiða tæpar 84 milljónir fyrir kerfið og Gagnaveita Reykjavíkur rúmar 49 milljónir.

Hvalfjarðarsveit byggði upp ljósleiðarakerfi á eigin kostnað í öllu sveitarfélaginu á árunum 2013 til 2015. Kostaði framkvæmdin um 370 milljónir króna, á þágildandi verðlagi.

Linda Björk Pálsdóttir sveitarstjóri segist  í samtali við Morgunblaðið ánægð með að hafa fengið tvö tilboð í kerfið. 

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.790 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »