Áhyggjur af skertum samgöngum

Almenningssamgöngur eru byggðamál. Auk þess að tengja byggðir við þjónustusvæði …
Almenningssamgöngur eru byggðamál. Auk þess að tengja byggðir við þjónustusvæði er þjónustan oft tengd skólaakstri og innanbæjarakstri. mbl.is/​Hari

Fólk í sveitarfélögum sem eru langt frá stórum þjónustukjörnum hefur áhyggjur af endurskoðun framtíðarfyrirkomulags almenningssamgangna í landinu þar sem litið verður á samgöngur á landi, í lofti og á láði saman.

Vegagerðin tekur yfir rekstur landsbyggðarstrætós nú um áramótin. Verður reksturinn með óbreyttu sniði á meðan unnið er að framtíðarskipulagi.

Hugsanlegt er að ný stefna leiði til niðurskurðar leiða á landi eða í lofti, að því er fram kemur í fréttaskýringu um þetta efni í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert