Sölkurnar voru þrjár

Davíð Þór Jónsson með Ægi syni sínum.
Davíð Þór Jónsson með Ægi syni sínum. mbl.is/Sigurður Bogi

Áform dómsmálaráðherra um að rýmka reglur um mannanöfn ber að skoða í því ljósi að þjóðin sjálf er íhaldssöm hvað varðar nafngiftir.

Þetta segir Davíð Þór Jónsson, sóknarprestur í Laugarneskirkju í Reykjavík, í Morgunblaðinu í dag.

„Nöfn fylgja tískusveiflum,“ segir presturinn. Sú var tíðin að Sigríður var mjög algengt kvennafn á Íslandi. Í hópi fermingarbarna Davíðs fyrir tveimur árum var þó aðeins ein stúlka með því nafni en þrjár hétu Salka.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert