Landslag Kjarvals eftirsótt á uppboði Foldar

Tryggvi Páll Friðriksson mundar hamarinn.
Tryggvi Páll Friðriksson mundar hamarinn. mbl.is/Eggert Jóhannesson

„Framboðið af málverkum er talsvert um þessar mundir og eftirspurnin meiri en oft áður,“ segir Jóhann Ágúst Hansen hjá Gallerí Fold.

Tveggja daga uppboði fyrirtækisins lauk í gærkvöld og þar seldust um 190 myndir. Stórt málverk eftir Georg Guðna fór á 5,5 milljónir króna.

Og landslagsmyndir eftir Kjarval voru sömuleiðis eftirsóttar en Tryggvi Páll Friðriksson, sem hér sést með hamarinn, sló þær hæstbjóðanda.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert