Skatttekjurnar yfir meðaltali OECD

Skatttekjur á Íslandi eru yfir meðaltali OECD.
Skatttekjur á Íslandi eru yfir meðaltali OECD.

Ísland er yfir meðaltalinu meðal 36 OECD-landa þegar bornar eru saman hversu háar skatttekjur renna til hins opinbera sem hlutfall af landsframleiðslu.

Hlutfallið hér á landi var 36,7% á síðasta ári en það var 34,3% að jafnaði í löndum OECD.

Þetta kemur fram í nýrri úttekt OECD sem um er fjallað í Morgunblaðinu í dag. Ísland er núna í 13. sæti á listanum en hlutfall skatttekna lækkaði lítið eitt hér á landi í fyrra frá árinu á undan.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.890 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »