Allt á kafi á Akureyri

Þessir Akureyringar voru hressir þrátt fyrir fannfergið.
Þessir Akureyringar voru hressir þrátt fyrir fannfergið. mbl.is/Þorgeir

Allt er á kafi í snjó á Akureyri eftir óveðrið sem hefur gengið yfir landið. Meðfylgjandi ljósmyndir sem fréttaritarinn Þorgeir Baldursson tók í dag lýsa ástandinu ágætlega.

Fólk hefur þurft að grafa sig út úr húsum sínum, auk þess sem samgöngur eru í lamasessi í bænum.

mbl.is/Þorgeir
mbl.is/Þorgeir
mbl.is/Þorgeir
mbl.is