Einn með bónusvinning

Fyrsti vinn­ing­ur gekk ekki út í Lottó­inu í kvöld en tæpar 18 millj­ón­ir króna voru í pott­in­um.

Einn hlýtur bónusvinninginn og er hann 430 þúsund krónum ríkari eftir útdrátt kvöldsins. Heppni spilarinn er áskrifandi.

Átta voru með fjór­ar jóker­töl­ur rétt­ar í réttri röð og þar var vinn­ing­ur­inn 100 þúsund krón­ur á mann.

Lott­ó­töl­ur kvölds­ins: 5-16-23-25-37

Bón­ustal­an: 17

Jóker­töl­urn­ar: 1-2-3-5-3

mbl.is