Streymt frá íbúafundi í Grindavík

Frá íbúafundinum í íþróttahúsinu í Grindavík.
Frá íbúafundinum í íþróttahúsinu í Grindavík. mbl.is/Kristinn Magnússon

Íbúafundur fer fram í Grindavík vegna stöðunnar sem er uppi eftir að ríkislögreglustjóri vikjaði óvissustig almannavarna vegna mögulegrar kvikusöfnunar vestan við fjallið Þorbjörn.

Grindavíkurbær streymir fundinum, sem hefst klukkan 16.

Farið verður nánar yfir stöðu mála með fulltrúum almannavarna, viðbragðsaðila og vísindamanna.

mbl.is