„Erum að búa til samfélag“

„Við erum ekki aðeins að reka sveitarfélag heldur að búa til samfélag. Allir eru samtaka í því,“ segir Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri í Hveragerði.

„Við lítum á þessa könnun sem mikilvægt stjórntæki þar sem við sjáum hvar við stöndum,“ segir Gunnar Einarsson, bæjarstjóri Garðabæjar.

Þessi tvö sveitarfélög koma einna best út úr viðhorfskönnun Gallup á þjónustu sveitarfélaga. Þau eru ofarlega í flestum atriðum.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert