Innflutningur svínakjöts jókst um 42%

Innflutningur svínakjöts jókst um 42% á síðasta ári, að því er fram kemur í fréttaskýringu í Morgunblaðinu í dag.

Gerði hann meira en að vega upp þann samdrátt sem varð í sölu á svínakjöti frá innlendum framleiðendum þannig að neyslan jókst í heildina.

Innflutt svínakjöt er nú fjórðungur af neyslunni. Búist er við auknum kjötinnflutningi í ár vegna opnunar markaðarins fyrir fersku kjöti. Svínabændur hafa enn ekki fundið fyrir áhrifum þess. 14

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert