Pósthús opna klukkan 13

Það er búið að vera leiðindaveður í dag og björgunarsveitir …
Það er búið að vera leiðindaveður í dag og björgunarsveitir hafa haft í nógu að snúast. Pósturinn segist þó ætla að keyra sig í gang kl. 13. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Þau pósthús sem voru lokuð vegna veðurs fyrri hluta dags verða opnuð aftur klukkan 13.

Einnig verður útkeyrsla á höfuðborgarsvæðinu frá sama tíma, að því er Pósturinn segir í tillkynningu. 

mbl.is