Vonskuveður og víða slæm færð

Björgunarsveitarmenn að störfum í vonskuveðri.
Björgunarsveitarmenn að störfum í vonskuveðri. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Vegfarendur í Lækjargötu í Reykjavík þurftu að setja undir sig hausinn þegar hríðarél gekk yfir borgina í gær.

Reyndar fór veður versnandi í öllum landshlutum í gærkvöldi og þungfært var víða vegna snjókomu.

Af þeim sökum hefur Veðurstofan gefið út gula viðvörun, sem veit á minni háttar raskanir, þvert yfir landið frá vestri til austurs. Síðdegis í gær og gærkvöldi var gefin út appelsínugul viðvörun um suðurströndina.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert