57 nemendur fá skólagjöld niðurfelld

Ágúst Valfells, deildarforseti verkfræðideildar, afhendir Helenu Sveinborgu Jónsdóttur, meistaranema í …
Ágúst Valfells, deildarforseti verkfræðideildar, afhendir Helenu Sveinborgu Jónsdóttur, meistaranema í vélaverkfræði, viðurkenningu. 57 nemendur eru á svokölluðum forsetalista HR og fá skólagjöld annarinnar niðurfelld. Ljósmynd/HR

Nemendur Háskólans í Reykjavík sem sýndu framúrskarandi námsárangri á síðustu önn fengu afhentar viðurkenningar við hátíðlega athöfn í Sólinn í HR í gær, þriðjudaginn 25. febrúar.

Nemendurnir eru á svokölluðum forsetalista háskólans og fá skólagjöld annarinnar niðurfelld. Sviðsforsetar tæknisviðs og samfélagssviðs og deildarforsetar viðkomandi deilda afhentu styrkina.

Kristófer Ingi Maack, nemandi á forsetalista iðn- og tæknifræðideildar, flutti ávarp fyrir hönd nemenda.

Kristófer Ingi Maack hélt ræðu fyrir hönd nemenda.
Kristófer Ingi Maack hélt ræðu fyrir hönd nemenda. Ljósmynd/HR

Á forsetalista á vorönn 2020 eru:

Iðn- og tæknifræðideild:

Bjarni Sævar Sveinsson, Björgvin Grétarsson, Halldór Einar Gunnarsson, Hermann Jónatan Ólafsson, Hjalti Logason, Jóhannes Bergur Gunnarsson, Jón Bergur Helgason, Kristófer Ingi Maack, Ragnar Ágúst Ragnarsson, Sigurður Rúnar Rúnarsson og Sverrir Jónsson.

Verkfræðideild:

Axel Ólafsson, Baldur Ingi Óskarsson, Björk Gunnarsdóttir, Freyr Hlynsson, Helena Sveinborg Jónsdóttir, Katrín Edda Möller, Orri Steinn Guðfinnsson, Óskar Harrison Pilkington, Valentína Jóhannsdóttir, Þorbjörg Katrín Davíðsdóttir og Þorsteinn Hanning Kristinsson.

Tölvunarfræðideild:

Bjarni Dagur Thor Kárason, Daniel Már Bonilla, Guðmundur Freyr Ellertsson, Guðni Natan Gunnarsson, Haraldur Daði Þorvaldsson, Hrefna Namfa Finnsdóttir, Kristján Ari Tómasson, Magnús Konráð Sigurðsson, Ólafur Andri Davíðsson, Róbert Elís Villalobos, Viktor Sveinsson og Þórður Friðriksson.

Lagadeild:

Aldís Coquillon Ásgeirsdóttir, Birgir Ólafur Helgason, Gunnlaug Helga Einarsdóttir, Hekla Bjarnadóttir, Íris Þóra Júlíusdóttir, Jón Alfreð Sigurðsson og Róbert Theodórsson.

Sálfræðideild:

Árný Björk Birgisdóttir, Erla Katrín Jónsdóttir og Steinunn Björg Böðvarsdóttir.

Íþróttafræðideild:

Haraldur Holgersson, Hrannar Einarsson og Þórey Hákonardóttir.

Viðskiptadeild:

Vilhjálmur Forberg Ólafsson, Sigurður Örn Alfonsson, Nikólína Dís Kristjánsdóttir, Hjördís Lilja Örnólfsdóttir, Helgi Gunnar Jónsson, Elín Helga Lárusdóttir, Eiður Gauti Sæbjörnsson.

Háskólagrunnur HR

Aldís Hlín Skúladóttir, Jens Beining Jia, Matthías Mar Birkisson, Ólafur Einar Ólafarson.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert