Hamfarakvíði leggst á íslensku þjóðina

Kórónuveiran. Margar neikvæðar fréttir hafa borist að undanförn
Kórónuveiran. Margar neikvæðar fréttir hafa borist að undanförn AFP

„Börn verða mjög kvíðin við svona aðstæður,“ segir Óttar Guðmundsson geðlæknir.

Alda neikvæðra frétta hefur dunið á íslensku þjóðinni að undanförnu. Nægir þar að nefna kórónuveiruna, óveður, verkföll, loðnubrest, snjóflóð, jarðskjálfta og hættu á eldgosum.

Í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag segir Óttar segir að geðlæknar sjái merki um aukinn kvíða í samfélaginu af þessum sökum og á sama tíma þurfi í auknum mæli að gefa fólki róandi lyf.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert