Landsbjörg uggandi yfir tillögunum

Gert klárt fyrir flugeldasölu.
Gert klárt fyrir flugeldasölu. mbl.is/Árni Sæberg

Formaður Slysavarnafélagsins Landsbjargar segir tillögur starfshóps um hvernig draga megi úr neikvæðum áhrifum mengunar frá flugeldum herða að flugeldasölum.

„Við erum svolítið uggandi yfir þessari þróun sem er að eiga sér stað. Þetta skiptir okkur alveg ofboðslega miklu máli. Þetta er hryggjarstykkið í fjármögnun okkar,“ segir hann í samtali í Morgunblaðinu í dag og vísar til flugeldasölu.

Þá segir hann sveitirnar ekki hafa fundið neitt annað sem komið geti í stað sölu á flugeldum. 11

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert