Guðni opnaði upp á gátt

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, fór í skimun fyrir kórónuveirunni …
Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, fór í skimun fyrir kórónuveirunni í dag. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, sýndi gott fordæmi og fór í skimun fyrir kórónuveirunni í dag á vegum Íslenskrar erfðagreiningar.

Forsetinn kann þetta greinilega og opnaði munninn upp á gátt fyrir sýnatökumann. 

mbl.is