Skjálftahrina við Grindavík

Grindavík.
Grindavík. mbl.is/Kristinn Magnússon

Nokkuð kraftmikil skjálftahrina hefur staðið yfir við Grindavík síðan á fjórða tímanum og hafa þrír skjálftar farið yfir 3 að stærð og hátt í 10 yfir 2.

Stærsti skjálftinn, 3,3 að stærð, varð klukkan 16.53.

mbl.is

Bloggað um fréttina