Ráðherrar boða til blaðamannafundar í Hörpu

Katrín Jakobsdóttir, Bjarni Benediktsson og Sigurður Ingi Jóhannsson.
Katrín Jakobsdóttir, Bjarni Benediktsson og Sigurður Ingi Jóhannsson. mbl.is/Eggert

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra, Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, og Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, boða til blaðamannafundar í Norðurljósum í Hörpu á morgun klukkan 13.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá forsætisráðuneytinu.

Fundinum verður streymt á vefsíðu Stjórnarráðsins og hann verður táknmálstúlkaður.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Kórónuveiran

30. mars 2020 kl. 14:16
1086
hafa
smitast
157
hafa
náð sér
30
liggja á
spítala
2
eru
látnir