Í beinni: Helgi Björns heima í stofu

Tón­list­armaður­inn Helgi Björns­son og Reiðmenn vind­anna halda uppi stuðinu á …
Tón­list­armaður­inn Helgi Björns­son og Reiðmenn vind­anna halda uppi stuðinu á heim­il­um Íslend­inga í kvöld. mbl.is/Kristinn Magnússon

Tón­list­armaður­inn Helgi Björns­son og Reiðmenn vind­anna halda uppi stuðinu á heim­il­um Íslend­inga í kvöld, en laug­ar­dags­kvöldið 21. mars fer í sögu­bæk­urn­ar sem fyrsta laugardagskvöldið í sam­komu­banni Íslend­inga.

Efnt er til kvöldvöku á heimilum landsmanna í samstarfi Sjónvarps Símans, mbl.is og K100, en þar ætlar Helgi að syngja nokk­ur af þekkt­ustu lög­un­um sín­um í bland við perl­ur úr dæg­ur­laga­sögunni okk­ar. Þá verður Salka Sól Eyfeld sérstakur gestur.

Fylgist með kvöldvökunni, sem hefst klukkan 20, í spilaranum hér að neðan. Þá geta áhorfendur haft áhrif á það hvaða lög Helgi og Salka spila með því að setja sitt óskalag á Twitter með myllumerkinu #heimamedhelga. Lista yfir lög má finna fyrir neðan spilarann.

Hér eru lögin sem þú getur valið:

 Ástin sefar

Bjartar vonir vakna 

Bláir fuglar

Blakkur

Blautar varir

Brennið þið vitar

Brúnaljósin brúnu

Ef ég væri guð

Ég er kominn heim 

Ég skrifa þér ljóð á kampavínstappa

Ég stend á skýi 

Ég stoppa heiminn með puttanum 

Ég verð að fá að skjóta þig 

Ég vil fara upp í sveit 

Einmana

Engill

Fram í heiðanna ró 

Gangstamóbíl

Geta pabbar 

Halló Ég elska þig 

Háspenna – Lífshætta

Hryssan mín blá 

Húsið og ég ég (Mér finnst rigningin góð)

Hvers vegna varstu ekki kyrr 

Kartöflur 

Kókos og engifer 

Land Rover 

Lapis La

Lof mér að lifa

Mér var svo kalt

Ó borg mín borg 

Reiðmenn vindanna

Ríðum sem fjandinn 

Ríðum sveinar senn

Rósin 

Samferða 

Sem lindin tær

Sextán 

Síðan hittumst við 

Sprettur ( Ég berst á fáki fráum ) 

Svo marga daga

Sykur

Syngjum óð

Tangó

Til eru fræ 

Toppurinn 

Undir bláhimni 

Vegbúinn 

Vegir liggja til allra átta 

Vertu þú sjálfur 

Vetrarnótt

Vikivaki 

Viltu með mér vaka í nótt 

Það bera sig allir vel 

Það er svo geggjað

Þegar flóðið fellur að

Þúsund sinnum segðu já 

mbl.is

Stöndum saman

Við hjá Árvakri viljum vekja athygli á því sem vel er gert á þessum erfiðu tímum. Ef þú ert með góða sögu af fyrirtækjum og einstaklingum sem eru að gera gott, sendu okkur ábendingu á netfangið stondumsaman@mbl.is.

Stöndum saman

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert