Blaðamannafundur almannavarna

Daglegur blaðamannafundur almannavarna er á sínum stað.
Daglegur blaðamannafundur almannavarna er á sínum stað. Ljósmynd/Lögreglan

Al­manna­varna­deild rík­is­lög­reglu­stjóra boðar til upp­lýs­inga­fund­ar fyr­ir blaðamenn klukk­an 14 í Skóg­ar­hlíð 14. Víðir Reyn­is­son yf­ir­lög­regluþjónn og Alma D. Möller land­lækn­ir fara yfir stöðu mála með til­liti til COVID-19 hér á landi.

Gest­ir fund­ar­ins verða Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins og Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans.

Streymt er beint frá fund­in­um hér á mbl.is.

mbl.is