Blaðamannafundur almannavarna

Þórólfur Guðnason og Alma D. Möller
Þórólfur Guðnason og Alma D. Möller mbl.is/Kristinn Magnússon

Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðar til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14 í Skógarhlíð 14.

Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn, Alma D. Möller og Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir munu fara yfir stöðu mála með tilliti til COVID-19 hér á landi. Páll Matthíasson mun ræða verkefni Landspítala.

Gestir fundarins verða Páll Matthíasson forstjóri Landspítala en hann mun ræða verkefni spítalans og Anna Birna Jensdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunarheimilisins Sóltúns. Anna Birna mun ræða stöðu heimilisfólks á hjúkrunarheimilum og aðstandenda þeirra.




mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert