Rafmagnslaust í nokkrum húsum

Rafmagn fór af nokkrum húsum í Bolungarvík í kvöld þegar …
Rafmagn fór af nokkrum húsum í Bolungarvík í kvöld þegar kviknaði í götuskáp. mbl.is/Sigurður Bogi

Eldur kom upp í götuskápi við Hlíðarstræti í Bolungarvík í kvöld. Búast má við rafmagnsleysi í nærliggjandi götum fram eftir nóttu, að því er fram kemur á heimasíðu Orkubús Vestfjarða.

mbl.is