Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn semja

Kjörsókn var 79,7%, já sögðu 77,63%, nei sögðu 18,87% og …
Kjörsókn var 79,7%, já sögðu 77,63%, nei sögðu 18,87% og 3,3% tóku ekki afstöðu. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Nýr kjarasamningur Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna við Samband íslenskra sveitarfélaga var samþykktur í dag.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landssambandi slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna.

Kjörsókn var 79,7%, já sögðu 77,63%, nei sögðu 18,87% og 3,3% tóku ekki afstöðu.

mbl.is