Síðdegisumferðin tók að þyngjast í gær

Síðdegisumferðin tók að þyngjast í gær.
Síðdegisumferðin tók að þyngjast í gær. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Síðdegisumferðin á höfuðborgarsvæðinu var þyngri í gær en verið hafði síðustu dagana þar áður.

„Lögreglan ætlar að vera mjög sýnileg við þjóðvegi á leiðinni út úr bænum á morgun þannig að fólk viti að við séum að fylgjast með,“ sagði Árni Friðleifsson, aðalvarðstjóri umferðardeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, í samtali við mbl.is.

Árni sagðist gera ráð fyrir að umferðin myndi þyngjast að einhverju leyti í dag, en vonaði að það yrði þó ekki meira en nauðsyn bæri til.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert