Fyrst frjálst flæði innan Schengen

Vegabréfseftirlit í Leifsstöð, á landamærum Schengen.
Vegabréfseftirlit í Leifsstöð, á landamærum Schengen. mbl.is/Kristinn Ingvarsson

Í annað sinn síðan 17. mars kallar framkvæmdastjórn Evrópusambandsins eftir því að ríki sambandsins framlengi bann við „ónauðsynlegum“ ferðalögum um einn mánuð.

Núna vill sambandið amlengja ferðabann þetta til 15. júní næstkomandi.

Markmið Evrópusambandsins er að koma aftur á frjálsu flæði fólks innan Schengen-svæðisins áður en sameiginleg landamæri svæðisins eru opnuð út á við. Slíku flæði verður þó ekki komið á fyrr en það er talið öruggt.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert