Minni áfengisneysla í samkomubanninu

Hrun hefur orðið í áfengissölu á veitingastöðum á liðnum vikum.
Hrun hefur orðið í áfengissölu á veitingastöðum á liðnum vikum.

„Þegar við höfum tekið tillit til söluhruns á hótel- og veitingamarkaði þá sjáum við að áfengissala er minni í ár en í fyrra. Við höfum líka reynt að meta neysluna hjá Íslendingum.“

Þetta segir Gunnar B. Sigurgeirsson, aðstoðarforstjóri Ölgerðarinnar, í Morgunblaðinnu í dag.

„Það vantar auðvitað erlenda ferðamenn en á móti eru Íslendingar ekki að ferðast til útlanda. Við metum það sem svo að neysla Íslendinga sé minni en í fyrra.“ 

Samdráttur í sölu áfengis á veitingastöðum nemur á bilinu 85-90% frá samkomubanni.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert