Efla starfsmennt

Garðyrkja. Tekið upp úr gulrótabeðum á gróðrarstöðinni Melum á Flúðum.
Garðyrkja. Tekið upp úr gulrótabeðum á gróðrarstöðinni Melum á Flúðum. mbl.is/Styrmir Kári

„Ætlun okkar er að efla skólann heildstætt,“ segir Ragnheiður Inga Þórarinsdóttir, rektor Landbúnaðarháskóla Íslands.

Eins og fram hefur komið í Morgunblaðinu er kurr meðal manna í græna geiranum út af fyrirkomulagi garðyrkjumenntunar, sem þeir vilja að verði að nýju í sjálfstæðum skóla.

Rektor segir hins vegar að til standi að efla starfsmenntun LbhÍ í garðyrkju með líku lagi og gera eigi í starfsmenntanámi. Samstarf við framhaldsskóla sé hluti af því, að þvíi er fram kemur í umfjöllu um mál þetta í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert