Sumarþvottur Sólfarsins við Sæbraut

Sólfarið þvegið.
Sólfarið þvegið. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Þrífa þarf listaverk Reykjavíkur ekkert síður en önnur mannanna verk.

Þegar Sólfarið, útilistaverk Jóns Gunnars Árnasonar við Sæbraut, var hreinsað í gær var notast við vinnulyftu og vatnsslöngur og glansaði verkið eftir þvottinn.

Sólfarið hefur verið á sínum stað frá 1990 en það var valið á sínum tíma í samkeppni sem íbúasamtök Vesturbæjar stóðu fyrir. Verkið er unnið úr ryðfríu hágæðastáli.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.890 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »