Bilun í þjónustuvef ríkisskattstjóra

Álagningin fer fram á morgun.
Álagningin fer fram á morgun.

Álagning ríkisskattstjóra fyrir einstaklinga á árinu 2020, vegna tekjuársins 2019, fer fram á morgun. Fram kemur á vef embættisins að niðurstöður álagningar hafi verið birtar og séu aðgengilegar á þjónustuvefnum.

Þegar reynt er að opna þann vef mæta notendum hins vegar eftirfarandi skilaboð:

Straumlaust var hjá embættinu í gær en Snorri Olsen ríkisskattstjóri sagði þá í samtali við mbl.is að það ætti ekki að koma að sök.

mbl.is