Vaxtalækkanir örva fasteignamarkaðinn

Nýjar íbúðir hafa komið í sölu í áföngum.
Nýjar íbúðir hafa komið í sölu í áföngum. mbl.is/Árni Sæberg

Óskar R. Harðarson, einn eigenda Mikluborgar, stærstu fasteignasölu landsins, segir vaxtalækkanir Seðlabankans hafa örvað markaðinn að undanförnu.

Kjartan Hallgeirsson, formaður Félags fasteignasala, segir vísbendingar um að uppsöfnuð þörf hafi myndast í kórónuveirufaraldrinum. Hún hafi svo birst í meiri sölu þegar slakað var á samkomubanninu.

„Salan hefur verið mjög góð í maí og vel yfir meðaltali fyrir þennan árstíma. Hvað segir þetta um eftirspurn í framtíðinni? Það er erfitt að segja,“ segir Kjartan í umfjöllun um fasteignasöluna í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.990 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »