Ekkert nýtt smit

Ekkert nýtt smit kórónuveirunnar greindist hér á landi síðasta sólarhringinn.

Þetta kemur fram á síðunni covid.is.

Staðfest smit eru 1.806 talsins. Tveir eru í einangrun og 818 eru í sóttkví. 20.946 hafa lokið sóttkví. 

Aðeins átján sýni voru tekin á sýkla- og veirufræðudeild Landspítalans enda annar í hvítasunnu. 

mbl.is