Sjálfsbjörg ósátt við stefnu borgarinnar

Yfirborðsmerkingum komið fyrir á Laugavegi. Þeim er ætlað að vekja …
Yfirborðsmerkingum komið fyrir á Laugavegi. Þeim er ætlað að vekja frekari athygli ökumanna á því að um göngugötu sé að ræða. mbl.is/Árni Sæberg

„Ef það er eindregin stefna borgarinnar að gera þetta svæði að lokuðu svæði er borgin að gefa hreyfihömluðum þau skilaboð að við eigum afskaplega lítið erindi í miðborgina.“

Þetta segir Bergur Þorri Benjamínsson, formaður Sjálfsbjargar, í Morgunblaðinu í dag.

Reykjavíkurborg hefur óskað eftir því við umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis að sveitarfélög fái sjálf að ákveða hvort hreyfihamlaðir fái að aka um göngugötur.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 2.090 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »