Tekjur aðeins 1% af því sem var í vetur

Sjá má margar númerslausar rútur á stæðum rútufyrirtækjanna.
Sjá má margar númerslausar rútur á stæðum rútufyrirtækjanna. mbl.is/Sigurður Bogi

Tekjur ferðaþjónustufyrirtækisins Grayline voru síðustu þrjá mánuði aðeins 1% af því sem halaðist inn í mánuðunum desember, janúar og febrúar.

Þórir Garðarsson stjórnarformaður segir í Morgunblaðinu ío dag, að á fyrra þriggja mánaða tímabilinu hafi tekjurnar verið tæpar 700 milljónir en farið niður í 680 þúsund kr. á seinna tímabilinu.

Grayline vonast til að geta hafið akstur á ný í byrjun júlí en það verður ákveðið endanlega í næstu viku og metið hvaða horfur eru um komur ferðafólks.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert