Rýmkun hlutdeildarlána gæti kallað á vaxtahækkun

Hlutdeildarlánin eiga að auðvelda einstaklingum kaup á íbúð.
Hlutdeildarlánin eiga að auðvelda einstaklingum kaup á íbúð. mbl.is/Árni Sæberg

Forysta verkalýðshreyfingarinnar gagnrýnir frumvarp félagsmálaráðherra um hlutdeildarlán og vill m.a. að tekjuviðmiðum verði breytt svo fleiri geti nýtt sér þetta úrræði.

Seðlabankinn varar hins vegar við því að þættir í frumvarpinu verði útvíkkaðir eða rýmkaðir frá því sem frumvarpið gerir ráð fyrir og segir í umsögn að það gæti haft þau áhrif að bankinn sæi sig knúinn til að grípa til mótvægisaðgerða með auknu aðhaldi á sviði peningamála, ,,t.d. með hærri vöxtum [...],“ að því er fram kemur í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert