Með landa á rúntinum

Nóttin var með rólegra móti hjá lögreglu.
Nóttin var með rólegra móti hjá lögreglu. mbl.is/Árni Sæberg

Lögregla stöðvaði ökumann í nótt sem var með talsvert magn af landa í bíl sínum. Lögregla lagði hald á landann. 

Nóttin var að öðru leyti með rólegra móti hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu sem þó hafði afsktipti af þremur ökumönnum sem grunaðir eru um akstur undir áhrifum áfengis og fíkniefna. 

mbl.is