Björgunarsveitir kallaðar út vegna leitarinnar

mbl.is/Eggert

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur kallað út björgunarsveitir vegna leitarinnar að Maríu Ósk Sigurðardóttur, sem fyrst var lýst eftir í gærkvöldi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni.

María er 43 ára gömul, til heimilis í Grafarvogi í Reykjavík. 

Uppfært 3. júlí kl. 15:37

Lögreglan hefur greint frá því í tilkynningu að María hafi fundist látin. 

mbl.is