Tillögur starfshóps þarfnast nánari skoðunar

Símon Sigvaldason
Símon Sigvaldason mbl.is/Kristinn Magnússon

Símon Sigvaldason, dómstjóri Héraðsdóms Reykjavíkur, ritar grein í Morgunblaðið í dag, þar sem hann telur að tillögur starfshóps um aðgerðir til styttingar boðunarlista til afplánunar refsingar þarfnist nánari skoðunar.

Bendir Símon á að dómstólar hafi lítið um það að segja hvernig refsing sé ákvörðuð ef fangelsismálayfirvöld ákveði alfarið inntak hennar. Það kunni að fara í bága við ákvæði stjórnarskrár um þrígreiningu ríkisvaldsins.

Telur Símon einu raunhæfu leiðina að fjölga fangelsisplássum og fjölga ætti úrræðum eins og opnu fangelsi.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert