Umferðaróhapp á Laxárdalsheiði

Ljósmynd/Lögreglan

Veginum um Laxárdalsheiði hefur verið lokað vegna umferðaróhapps við Hólakotsá. Vegagerðin hefur eytt færslunni á Twitter og af vef sínum en samkvæmt upplýsingum frá Neyðarlínunni fór lögreglan í Búðardal í útkallið. Ekki hefur tekist að ná sambandi við hana þannig að væntanlega er búið að opna veginn að nýju. 


 

mbl.is