Það bera sig allir vel, þótt þeir beri grímu

Með andlitsgrímur í Reykjavík á hárgreiðslustofunnu Hár og Heilsa Bergstaðarstræti.
Með andlitsgrímur í Reykjavík á hárgreiðslustofunnu Hár og Heilsa Bergstaðarstræti. mbl.is/Árni Sæberg

Ekki var annað að sjá en að hárgreiðslukonur og viðskiptavinir hárgreiðslustofunnar Hárs og heilsu á Bergstaðastræti bæru sig vel þrátt fyrir að þurfa að bera grímu meðan á klippingunni stóð.

Reglur um grímunotkun tóku gildi á hádegi í gær og hafa grímur rokið út úr verslunum.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.890 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »