Bent á óeðlilegar verðhækkanir

Grímur hafa selst vel til þessa.
Grímur hafa selst vel til þessa. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Samkeppniseftirlitinu hafa borist ábendingar um óeðlilegar verðhækkanir á sóttvarnavörum í ljósi aukinnar eftirspurnar vegna kórónuveirufaraldursins.

Til þessa hafa engin fyrirtæki verið sektuð vegna óeðlilegrar verðhækkunar á sóttvarnavörum, að því er fram kemur í umfjöllun um mál þetta í Morgublaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.890 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »