Upplýsingafundur almannavarna

Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn.
Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn. Ljósmynd/Lögreglan

Al­manna­varna­deild rík­is­lög­reglu­stjóra boðar til upp­lýs­inga­fund­ar klukk­an 14 í dag, en upp­lýs­inga­fund­ur­inn er sá 100. síðan kór­ónu­veirufar­ald­ur­inn hófst.

Þar munu Víðir Reyn­is­son yf­ir­lög­regluþjónn og Þórólf­ur Guðna­son sótt­varna­lækn­ir fara yfir stöðu mála varðandi fram­gang far­ald­urs­ins hér á landi.

Gest­ur fund­ar­ins verður Már Kristjáns­son, yf­ir­lækn­ir smit­sjúk­dóma­deild­ar Land­spít­al­ans.


 


 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert